Laugardagur 20. mars

Burpee áskorun dagur 79!

Upphitun:
10 upphífingar
10 hnébeygjur
10 Handstöðupressur
10 Kviðæfingar

Æfing dagsins
Nú hámörkum við okkur í réttstöðulyfta

3-3-2-2-2-1-1-1-1-1
Réttstöðulyfta

Munið að hita vel upp fyrir hámarksþyngd. Taka sér góða hvíld milli lyfta, ca 3-4 mínútur!

Skrá þyngdirnar á spjallið!

Gott myndband þar sem sýnd er tækni við réttstöðu
http://www.youtube.com/watch?v=h0PwBezUj9A

Virkar ekki að setja inn link á síðuna, verðið að nota copy/paste

Kv Brynjar og Elma

4 comments:

  1. 67-77
    77-82-82
    87-92-97-102,5-102,5
    Markmiðið var 100 þannig að ég er mjög sátt :)

    ReplyDelete
  2. 120 130 140 145 150 145 155 160 140 bara sátur með 160kg er þetta ekki rétt Björn ???

    ReplyDelete
  3. 67-77-77-82-82-87-89,5-90,5 Sátt með það :-)

    ReplyDelete
  4. Jú Kári þetta er eitthvað nærri lægi en ég held að við höfum byrjað á minna mínatr tölur eru eitthvað um
    100-110-120-130-140-150-160-165-170-175

    ROCK ON!!!!!

    ReplyDelete