Þriðjudagur 1. desember
"Daniel"
50 Upphífingar
400 metra hlaup
21 Thruster
800 metra hlaup
21 Thruster
400 metra hlaup
50 Upphífingar
Þyngd í Thrusters 43 kg karlar og 30 kg konur
Skrá tímann á spjallið!
Góða skemmtun! :)
Kv Brynjar og Elma CrossFit þjálfarar
Mánudagur 30 nóvember
Fimm hringir á tíma af:
30 kviðæfingum (frjálsar)
25 bakfettum í bekk
Myndband af bakfettum
Skráið tímann á spjallið!
Sunnudagur 29. nóvember
Æfing Dagsins "WOD"
Styrkur
Hnébeygja m/stöng að framan "Front Squat" 3-3-3-3-3
Takið þrjár endurtekningar og svo góða hvíld ca þrjár mín og endurtakið fimm sinnum.
Muna að hita vel upp þar sem þið munuð vera að vinna með um 80% af ykkar hámarksþyngd! Gera talsverðan fjölda af hnébeygjum með þyngd áður en þið byrjið á æfingunni.
Athugið að láta stöngina hvíla á líkamanum og halda olnboga hátt upp til að minnka álag á bak.
Skráið svo þyngd á spjallið!
Kv Brynjar og Elma CrossFit þjálfarar.
Laugardagur 28. nóvember
Æfing Dagsins "WOD" og heimaverkefni fyrir grunnámskeið er:
"Annie"
50-40-30-20 og 10 endurtekningar af:
Tvöfalt sipp
Uppsetur
Fyrst 50 tvöföld sipp og 50 Uppsetur, næsta umferð 40 tvöföld sipp og 40 uppsetur og svo alveg niður í 10 endurtekningar.
Ef þið ráðið ekki við tvöfalt sipp þá gera fjögur venjuleg sipp fyrir hvert eitt tvöfalt.
Myndband af einum fremsta CrossFittara heim Chris Spealer að gera "Annie"
http://www.youtube.com/watch?v=tLbz35Xq-j8&feature=related
Skrá tímann ykkar á spjallið
Góða Skemmtun :)
Kv Brynjar og Elma
Föstudagur 27. nóvember
"Diane"
21-15-9 reps af
Réttstaða 1 1/2 líkamsþyngd
Armbeygjur standandi á höndum
Muna að það má létta þyngdir í réttstöðunni og einnig fyrir þá sem ná ekki að taka armbeygjur standandi á höndum þá æfa sig í að standa á höndum, t.d láta eitt 1 rep gilda sem 3 sekúndur sem sagt 21 x 3 = 66 sekúndur standandi á höndum.
Fyrsti hringur er 21 endurtekning svo 15 endurtekningar og svo loks 9 endurtekningar
Hér fyrir neðan er myndband af "Diane"
http://www.youtube.com/watch?v=lO0kP-U8F3A&feature=related
Skrá tímann og þyngd á spjallið :)
Góða skemmtun Brynjar og Elma
Fimmtudagur 26 Nóvember
1 mín Pallahopp
Miðvikudagur 25 nóvember
Styrkur
Hnébeygju, 1 lyfta eða "rep"
Axlarpressu, 1 lyfta eða "rep"
Styrkur
Ath mikilvægt að hita vel upp því það á að nota ca 70-80% af hámarksþyngd í Power Cleanið, til dæmis með 3 x 10 af léttri þyngd.
20 Upphífingar
Þrjár mínútur í hvíld milli lota
Mánudagur 23 nóvember
Fjórir hringir á tíma af:
Hlaup 400 metrar
25 Burpees
Muna að það má létta æfinguna, t.d ef þið treystið ykkur ekki í 25 burpees taka þá 15 burpees
Skráið tímann ykkar á spjallið
Góða skemmtun!
Sunnudagur 22 nóvember
10-8-6-4-2 af Thrusters 60 kg karlar og 40 kg fyrir konur
50-40-30-20-10 Tvöfalt sipp
Gera 10 Thrusters svo 50 tvöföld sipp, svo 8 thrusters og 40 tvöföld sipp og þar eftir götunum.
Ef einstaklingur getur ekki tvöfald sipp þá fjögur venjuleg fyrir hvert eitt tvöfalt!
Muna að það má létta í Thrusterum, t.d. 40 kg fyrir karla og 20kg fyrir konur
CrossFit Akureyri byrjar í nóvember 2009!
Til að byrja með mun CrossFit Akureyri vera með þrjú grunnámskeið þar sem kennarar okkar þau Brynjar og Elma vottaðir CrossFit þjálfarar munu kenna þér rétta líkamsbeitingu við þær fjölmörgu æfingar sem notaðar eru í CrossFit, æfingar sem skila þér betri alhliða árangri en þú hefur áður kynnst.
Að grunnámskeiði loknu munt þú vera gjaldgengur í hinar daglegu CrossFit æfingar sem boðnar verða á bjargi, svokallaðar WOD “workout of the day” þar sem þú munt takast á við ný verkefni á degi hverjum.
Uppselt er á öll grunnámskeið í Nóvember.
Sjáumst hress!
Kv Brynjar og Elma