Fimmtudagur 1. apríl


Clean og Jerk hjá konum á CrossFit leikunum

Æfing dagsins (ekki apríl gabb :)

Úti hlaup
Mætum niður í bjarg kl 10 í hlaupafatnaði.
Hlaupum svo niður í Hamar og notfærum okkur nýju glæsilegu hlaupabrautina og tökum spretti.

Burpee áskorun dagur 91!

Kv Brynjar og Elma

Miðvikudagur 31. mars

Burpee áskorun dagur 90 - Lokaspretturinn er hafinn.

Upphitun: 2 umferðir
30 Tvöfalt Sipp
5 burpees
5 Tær í stöng
5 Handstöðupressur
5 Pistols


Æfing dagsins - Ósk Bjarnarins



Á tíma


25 Armbeygjur
25 Uppsetur
25 Hnébeygjur

50 Armbeygjur
50 Uppsetur
50 Hnébeygjur

75 Armbeygjur
75 Uppsetur
75 Hnébeygjur


Skráðu tímann þinn á spjallið

Kv Brynjar og Elma

Þriðjudagur 30. mars

Burpee áskorun dagur 89!

Upphitun: 2 umferðir
8 x Clean og jerk 40/30 kg

Æfing dagsins

Clean og jerk 3-3-3-2-2-2-1-1

Skráið þyngdir á spjallið!

Kv Brynjar og Elma

Mánudagur 29. mars

Íslandsleikum CrossFit lauk í dag. Keppnin var frábær í alla staði og má með sanni segja að litla Ísland á gríðarlega sterka einstaklinga í þrekraunum.
Úrslit má sjá á www.crossfitsport.is!

Upphitun:
10 pistols
10 Yfirhöfuð Hnébeygjur
10 Dýfur

Æfing dagsins

Fimm umferðir á tíma af:

40 Tvöfalt sipp
30 Kassahopp 50 cm
20 Ketilbjöllusveflur 24/16 kg

Skráið tímann á spjallið!

Burpee áskorun dagur 88!

Kv Brynjar og Elma

Sunnudagur 28. mars

Fyrri dagur CrossFit leika Íslands fóru fram í dag í CrossFit Sport. Þessi dagur var frábær upplifun og má með sanni segja að á leikunum eru stórkostlegir íþróttamenn að taka þátt. Fyrir þá sem hafa áhuga á að fylgjast með leikunum er www.crossfitsport.is með lýsingar á æfingunum og sætaskipan hverju sinni.

Burpee áskorun dagur 87!

Upphitun: 3 hringir
10 hnébeygjur
10 upphífingar
10 kviðæfingar
10 dýfur

Æfing dagsins er ein af wodunum sem var á leikunum í dag.

Á tíma:

500 metra róður
50 tvöfalt sipp
450 metra hlaup

Skráið tímann á spjallið!

Kv Brynjar og Elma

Laugardagur 27. mars

Burpee áskorun dagur 86!

Upphitun:
10 yfirhöfuð hnébeygjur
10 handstöðupressur
10 Hné í olnboga

Æfing dagsins

Fjórar Umferðir á tíma af:

Hlaupa 400 metra
50 hnébeygjur

Skráið tímann á spjallið!

Kv Brynjar og Elma

Föstudagur 26. mars

Nú um helgina verða Íslandsleikar CrossFit haldnir og munu þrír frá CrossFit Akureyri fara suður og aðstoða við hald leikana með því að taka þátt í dómgæslu. Þeir eru Brynjar, Björninn og Gauti.
Að ári mun CrossFit Akureyri væntanlega senda keppendur á þessa glæsilegu keppni. Munum birta fréttir frá keppninni á síðunni um helgina. Einnig má fylgjast með keppninni á www.CrossFitsport.is

Burpee áskorun dagur 85!

Upphitun: æfa tvöfalt sipp í 5 mínútur

Æfing dagsins

Á tíma:

120 Upphífingar
120 Dýfur

Skrá tímann á spjallið!

Kv Brynjar og Elma


Ertu maður eða mús - Burpee áskorun dagur 84

Upphitun: 3 hringir
10 Upphíf
10 Yfirhöfuðhnébeygja
10 Kviðæfingar
10 Dýfur

Æfing dagsins

Hlaup 1 km
snatch, 50 reps 18/14 kg Handlóð eða 16/12 kg Ketilbjalla
Hlaup 750 metrar
snatch, 35 reps 18/14 kg Handlóð eða 16/12 kg Ketilbjalla
Hlaup 500 metrar
20 reps 18/14 kg Handlóð eða 16/12 kg Ketilbjalla
Hlaup 250 metrar

Þetta er snörun með annarri hendi, til dæmis í 50 rep þá taka 25 með hægri og 25 með vinstri.

Skrá tímann á spjallið!

Kv Brynjar og Elma

Miðvikudagur 24. mars


Elva, Jón Gísli og Hlynur tóku "Kelly"

Burpee áskorun dagur 83...

Upphitun: Turkish get up 14 rep 16/12 kg

Styrkur: framhnébeygja 5-5-5-5-5

Æfing dagsins

Á tíma 75 snörur 35/25 kg

Má nota snörun sem og Kraftsnörun

Skráið tímann úr snöruninni og þyngdina í framhnébeygjunni á spjallið!

Kv Brynjar og Elma

þriðjudagur 23. mars

CrossFit – it’s like a cult without the creepy leader.

Burpee áskorun dagur 82

Upphitun: 3 hringir
7 Upphífingar Dauðar
7 Hné í olnboga
5 Ferðir í stiganum önnur hver trappa
10 Overhead squat með stöng


Æfing dagsins "benchmark"

Kelly

5 hringir á tíma af:

400 Metra hlaup
30 Kassahopp 50/33 cm
30 Wall ball 20/14

Skrá tímann á spjallið!

Kv Brynjar og Elma

Mánudagur 22. mars


Mynd tekin á Mælifelli í Djúpadal 20-3-2010
Myndatökumaður: Brynjar

Burpee áskorun dagur 81...

Upphitun: 3 Hringir
10 Yfirhöfuð hnébeygjur
10 Tær í stöng
10 Ketilbjöllu Clean með tvær Kb 16/12 kg
10 Kviðæfingar



Æfing Dagsins
AMRAP á 20 mín af:

5 burpees
10 Power Clean 43/30 kg
15 Tvöfalt Sipp

Skrá fjölda umferða á spjallið!

Kv Brynjar og Elma

Sunnudagur 21. mars


Balli, Gauti og Björn að taka vel á því á æfingu að vanda

Burpee áskorun dagur 80! Nú þyngist róðurinn

Æfing dagsins

Hlaup 5 km

Skrá tímann á spjallið

Kv Brynjar og Elma

Laugardagur 20. mars

Burpee áskorun dagur 79!

Upphitun:
10 upphífingar
10 hnébeygjur
10 Handstöðupressur
10 Kviðæfingar

Æfing dagsins
Nú hámörkum við okkur í réttstöðulyfta

3-3-2-2-2-1-1-1-1-1
Réttstöðulyfta

Munið að hita vel upp fyrir hámarksþyngd. Taka sér góða hvíld milli lyfta, ca 3-4 mínútur!

Skrá þyngdirnar á spjallið!

Gott myndband þar sem sýnd er tækni við réttstöðu
http://www.youtube.com/watch?v=h0PwBezUj9A

Virkar ekki að setja inn link á síðuna, verðið að nota copy/paste

Kv Brynjar og Elma

föstudagur 19. mars

Burpee áskorun dagur 78!

Upphitun: 2 umferðir
Ganga á höndum eins langt og þið komist
10 hliðarhnéygjur
10 upphífingar
10 Clean og Jerk m/ketilbjöllu 16/12 kg

Æfing dagsins

20 x 43Kg/30Kg

Thrusters
Sumo Deadlift High Pulls
Push Jerk
Yfirhöfuðhnébeygja
Framhnébeygja

Á byrjun hverrar mínútu leggja stöngina frá sér og gera 4 burpees

Skrá tímann á spjallið!

Kv Brynjar og Elma

Fimmtudagur 18. mars

Fordæmi er ekki aðal aðferðin til að hvetja aðra; það er eina aðferðin!
Albert Einstein

Burpee áskorun dagur 77!

Upphitun: 2 hringir
Hliðarhnébeygja 10 rep báðum megin
Handstöðupressur 10 rep
Tuck Jumps 10 rep


Æfing Dagsins

Filthy Fifty!

Á tíma

50 Kassahopp; 50 cm

50 Hoppandi upphífingar

50 Ketilbjöllu sveiflur 16/12 kg

50 Framstigsganga

50 Hné í olnboga

50 Push-press 20/15 kg

50 Good Mornings 20/10 kg

50 Wall Balls 20/14 lbs.

50 Burpees

50 Double Unders

Skrá tímann á spjallið :)

Athugið að þið verðið að klára allan fjölda endurtekninga áður en haldið er í næstu æfingu. T.d að klára öll 50 kassahoppin áður en farið er í 50 hopp upphífingar.

Kv Brynjar og Elma

Miðvikudagur 17. mars


Haukur að fara taka þunga hnébeygju

Burpee áskorun dagur 76

Upphitun: 3 hringir
5 Upphífingar (Dauðar)
10 Yfirhöfuð Hnébeygja 30/10 kg
5 Hné í olnboga
10 Pistols

Æfing Dagsins "Benchmark"

Helen!

3 hringir á tíma af:

400 Metra hlaup
21 Ketilbjöllusveiflur 24/16 kg
12 Upphífingar

Skrá tímann á spjallið!


Kv Brynjar og Elma

Þriðjudagur 16. mars

Burpee áskorun dagur 75!

Styrkur: Hnébeygja 5-5-5-5-5

Á milli þá taka hlaup í teygju x 6


Æfing dagsins

3 hringir
Eins margar umferðir og þið náið á 4 mínútúm, 2 mínútna hvíld milli hringja

3 armbeygjur með klappi
6 Ketilbjöllusveiflu 24/16 kg
4 Kassahopp 50 cm
4 Ferðir sprettir í salnum

Skrá heildarfjölda hringja á spjallið!

Kv Brynjar og Elma

Mánudagur 15. mars


Hópmynd frá æfingu laugardaginn 13. mars þar sem var svakalega tekið á því
Efri röð frá vinstri: James, Björninn,Kári, Gauti og Baldur
Neðri röð frá vinstri: Tinna, Þórdís og Þorlákur

Upphitun: 2 hringir
5 Handstöðupressur
10 Hné í olnboga
10 Yfirhöfuð Hnébeygja
20 Double Unders

Styrkur: Snörun 5-5-5-5-5

Æfing dagsins

Á tíma

"Annie"

50-40-30-20 and10 rep rounds of:
Tvöfalt Sipp
Kviðæfing

Skrá tímann á Annie og þyngdina úr Snöruninni á spjallið!

Burpee áskorun dagur 74.

Kv Brynjar og Elma

Sunnudagur 14. mars

CrossFit Akureyri vill þakka James frá CrossFit Sport fyrir að taka að sér gestakennslu þessa helgi. Óskum honum góðs gengis í CrossFit leikunum í lok mars!

Burpee áskorun dagur 73!

Upphitun 1 km hlaup rólegt

Æfing dagsins

Hlaup
4 x 400 metra hlaup

90 sek hvíld milli hlaupa

Skrá tímann úr hverju hlaupi á spjallið!

Kv Brynjar og Elma

Laugardagur 13. mars

CrossFit Akureyri vill bjóða james gestaþjálfara frá CrossFitSport velkominn. Frábært að hafa hann hjá okkur þessa helgi, hann mun einnig sjá um æfinguna í dag. Hvet alla til að mæta og sjá þennan magnaða CrossFittara að störfum.


James að Cleana og jerka með ketilbjöllu á æfingu í gær

Upphitun: 2 hringir karlar 30kg og konur 20kg
7 Réttstöður
7 Hang Power clean
7 Framhnébeygja
7 Push jerk


Æfing Dagsins
800 metra hlaup
svo
21-18-15-12-9 karlar 43kg og 30kg

Réttstaða
Hang Power Clean
Framhnébeygja
Push Jerk

Svo í lokin 800 metra hlaup

Skrá tímann á spjallið!


Kári í burpee á æfingunni í gær.


Kristín Hanna að taka tvöfalt sipp á æfingu í gær.

Burpee áskorun dagur 72!

Kv Brynjar, Elma og James

Föstudagur 12. mars

Burpee áskorun dagur 71

Tækni: 5 mín tvöfalt sipp svo 5 mín snörun með lendingu í hnébeygju 20/10 kg

Æfing dagsins
Eins margar umferðir og hægt er á 20 mín af:
15 tvöfalt sipp
10 burpees
15 Kassahopp
10 ketilbjöllu clean og jerk 24/16 kg (5 hægri svo 5 vinstri)

Skráið fjölda hringja á spjallið!

Kv Brynjar og Elma

Fimmtudagur 11. mars


Helga Sigrún í framhnébeygju, 10 mars.


Sigrún í Kassahoppi, 10 mars.


Burpee áskorun dagur 70, nú fyrst fer alvaran að byrja.

Upphitun: 3 hringir
10 Samson teygja
5 Upphífingar
10 Yfirhöfuð hnébeygja
5 Hné í olnboga

Æfing dagsins

10 hringir á tíma af:

10 réttstöðulyftur 60/40 kg
15 Armbeygjur

Skráið tímann á spjallið!

Ath, þið sem eruð í burpee áskoruninni megið sleppa að taka armbeygju þegar þið takið burpee vegna fjölda armbeygja í æfingu dagsins.

Kv Brynjar og Elma

Miðvikudagur 10. mars


CrossFit leikarnir 2009

Tækni: Squat clean 5 mínútur og svo Tvöfalt Sipp 5 mínútur

Æfing dagsins

Fimm umferðir á tíma:

7 Framhnébeygja (70% af líkamssþyngd)
14 Kassahopp 50 cm
21 Tvöfalt Sipp

Srkáið tímann á spjallið.

Burpee áskorun dagur 69!

Kv Brynjar og Elma

Þriðjudagur 9. mars

Burpee áskorun dagur 68.

Upphitun: 3 hringir
10 samson teygjur
10 thruster 30/20 kg
10 dýfur

Æfing dagsins

5 umferðir
Hámarksfjöldi Thrusters með 2/5 líkamssþyngd
Hámarksfjöldi Armbeygjur
Hámarksfjöldi Upphífingar

Engin hvíld á milli umferða

Skrá fjölda endurtekninga í hverri umferð á spjallið.

Kv Brynjar og Elma

Mánudagur 8. mars

Enn sæti laus á grunnámskeið hjá CrossFit Akureyri, tímarnir eru þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag kl 18:30.

CrossFit Akureyri vill minna á að nú eru framhaldstímar mánudag, þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag kl kl 06:15. Mánudaga og miðvikudaga kl 08:30, föstudaga kl 16:15 og laugardaga kl 10:30.

Æfing dagsins

"Tabata"

Tabata hnébeygjur
1 mín hvíld
Tabata Upphífingar
1 mín hvíld
Tabata kviðæfingar
1 mín hvíld
Tabata Burpees
1 mín hvíld
Tabata ketilbjöllusveiflur 24/16 kg

1 endurtekning gefur 1 stig. Leggja saman fjölda endurtekninga og skrá á spjallið!

Burpee áskorun dagur 67 :)

Kv Brynjar og Elma

Sunnudagur 7. mars

"If you can talk, you’re not trying hard enough" - CrossFit

Upphitun: 3 hringir
15 yfirhöfuð hnébeygja
10 Upphífingar
10 Kviðæfingar
10 Dýfur


Æfing dagsins

4 x 500 metra róður

90 sek hvíld

Skrá tímann á spjallið!

Burpee áskorun dagur 66!

Kv Brynjar og Elma

Laugardagur 6. mars

Burpee áskorun dagur 65!

Upphitun: 3 hringir
10 Yfirhöfuð Hnébeygja
5 pistols báðir fætur
5 handstöðupressur

Æfing Dagsins

3 Hringir á tíma af:

400 metra hlaup
30 Wall Ball 10/6 kg
20 Ketilbjöllusveiflur 24/16
10 Hné í olnboga

Skráið tímann á spjallið.

Kv Brynjar og Elma

Föstudagur 5. mars

Uppfærði síðuna í gær en það hefur greinilega ekki virkað.

Burpee áskorun dagur 64 :)

Upphitun: 2 Hringir
5 Upphífingar
8 Clean og Jerk 30/20 kg
15 Kb Sveiflur 24/16 kg

Æfing Dagsins

"Grace"

30 Clean og Jerk 60/40 kg

Skráið Tímann á Spjallið!

Kæling: 5 mín gufa, 10 mín pottur og einn ískaldur.

Kv Brynjar og Elma

Fimmtudagur 4. mars

Burpee áskorun dagur 63!

Fáum æfingu dagsins lánaða frá vinum okkar í CrossFit Ísland með örlítilli breytingu.

Æfing dagsins er

Oprah

Á tíma

5 Réttstöður, 142/100kg
10 squat cleans, 70/50kg
15 power snatches, 52/38kg
20 overhead squats, 52/38kg
25 push presses, 52/38kg
30 KB sveiflur, 24/16kg
35 wall ball, 10/6kg
40 Framstig
45 burpees
50 Tvöfalt Sipp
500 Metra Hlaup

Skráið tímann á spjallið

Skemmtilegt myndband um CrossFit
http://www.youtube.com/watch?v=rgH_ZoMOht8

Kv Brynjar og Elma

Miðvikudagur 3. Mars

Burpee áskorun dagur 62!

Styrkur: Squat Clean 5-5-5-5-5

Æfing Dagsins

30 Handstöðupressur
10 Upphífingar
20 Handstöðupressur
20 Upphífingar
10 Handstöðupressur
30 Upphífingar

Skráið tímann á spjallið!

Ath: prufið að gera handstöðupressurnar í sokkum, ekki skóm. Fæturnir renna mun betur :)

Kv Brynjar og Elma

Föstudagur 5. mars

Burpee áskorun dagur 64 :)

Upphitun: 2 hringir
5 Upphífingar
5 Pistols
8 Clean og Jerk 30/20 kg
15 KB sveiflur 24/16 kg


Æfing Dagsins

"Grace"

30 Clean og jerk á tíma (60 / 40 kg)

Skráið tímann á spjallið!

Afslöppun 5 mín gufubað og 15 mín heitur pottur, svo einn kaldur í tilefni föstudags.

Kv Brynjar og Elma

Þriðjudagur 2. mars


Kári í pistol

Burpee áskorun dagur 61

Upphitun: 15 hnébeygjur með stöng yfir höfuð, 10 burpees, 15 kviðæfingar og 5 handstöðupressur.

Styrkur: hnébeygja með stöng yfir höfuð 1-1-1-1

Æfing dagsins

Cindy

AMRAP á 20 mín:

5 Upphífingar
10 Armbeygjur
15 Hnébeygjur

skráið fjölda umferða á spjallið!

Kv Brynjar og Elma