Föstudagur 27. nóvember

Æfing dagsins "WOD"

"Diane"


21-15-9 reps af


Réttstaða 1 1/2 líkamsþyngd

Armbeygjur standandi á höndum


Muna að það má létta þyngdir í réttstöðunni og einnig fyrir þá sem ná ekki að taka armbeygjur standandi á höndum þá æfa sig í að standa á höndum, t.d láta eitt 1 rep gilda sem 3 sekúndur sem sagt 21 x 3 = 66 sekúndur standandi á höndum.

Fyrsti hringur er 21 endurtekning svo 15 endurtekningar og svo loks 9 endurtekningar

Hér fyrir neðan er myndband af "Diane"
http://www.youtube.com/watch?v=lO0kP-U8F3A&feature=related


Skrá tímann og þyngd á spjallið :)

Góða skemmtun Brynjar og Elma


1 comment:

  1. Lítur út fyrir að vera frídagur hjá mér á morgun bara :) Fæ martröð yfir því að þurfa að standa á höndum !!

    Góður tími í morgun, það munar svo þvílíkt að gera æfingarnar í hóp en ekki ein í salnum. Ætli maður láti sig ekki hafa það að mæta 2 í viku :)

    ReplyDelete