Byrja á því að tilkynna ykkur að núna geta allir notað spjallið en það var læst til að byrja með. Skrifið "comment eða árangur" ykkar og farið svo í name/url í "profile" og skrifið nafnið ykkar og gerið Post
Þrír hringir af:
1 mín Push Press (Press axlarpressa)
1 mín Pallahopp
1 mín hvíld á milli hringja!
Hér fyrir neðan er linkur á myndband um "Fight Gone Bad". Greg Glassman "stofnandi CrossFit og sá sem hannar æfingarnar" að útskýra æfinguna og af hverju hún er í 3x fimm mínútur með 1 mínútu í hvíld á milli hringja.
Góða Skemmtun!
Brynjar og Elma
Ehemm 218 stig... gott að ná 400 stigum sagði einhver. Ég verð þá bara orðin góð kannski eftir 4 ár :)
ReplyDeleteReyndar frábært að ná yfir 400 :) Yfir 300-350 er mjög gott. þetta kemur allt með betri tækni og aðeins meiri þjálfun :)
ReplyDelete316 endurtekn í þessum æfingum, og 777m í róðri....
ReplyDeletekv. Alma
310 endurtekningar og 791 m í róðri ;)
ReplyDeleteKv. Sigrún
Hljóp 3 km á 15 mín og 10 sek.
ReplyDeleteKv. Bryndís