Föstudagur 1. október

Upphitun:
10 upphífingar
10 hnébeygjur
10 armbeygjur
10 englahopp
10 ferðir í stiga

Æfing dagsins:
300 m hlaup - 50 hnébeygjur - 25 armbeygjur
600 m hlaup - 40 hnébeygjur - 20 armbeygjur
900 m hlaup - 30 hnébeygjur - 15 armbeygjur
600 m hlaup - 20 hnébeygjur - 10 armbeygjur
300 m hlaup - 10 hnébeygjur - 5 armbeygjur

Fimmtudagur 30. september

Æfing dagsins:

Skokka 6-8 km.
Teygja vel á.

Prófaðu eitthvað nýtt, t.d.
BodyBalance laugardaga kl. 10:30 og þriðjudaga kl. 18:30 eða
Hot Yoga (næstu opnu tímar: þriðjud. 5. 10. kl. 9:30 og sunnud. 10. 10. kl. 11:30, skráning í Hot Yoga tímana hefst kl. 9:00 næsta laugardag í síma 462-7111)

Miðvikudagur 29. september

Upphitun:
1500m róður

Æfing dagsins:
6 X: 6 burpees + 40m sprettur
6 X: 6 hné í olnboga + 20 kassahopp
6 X: 6 upphífingar + 50 sipp
6 X: 6 thrusters + 20 víxlhopp yfir bekk (hendur á bekk)
6 X: 6 armbeygjur á bolta + 20 róður í TRX böndum
Klárið 6 hringi af hverri samsetningu áður en þið byrjið á þeirri næstu

Þriðjudagur 28. september

Upphitun að eigin vali.

Æfing dagsins:

Filthy Fifty:

50 Kassahopp
50 Hopp upphífingar
50 Ketilbjöllusveiflur
50 Framstigsganga
50 Hné í olnboga
50 Push Press

Mánudagur 27. september

Upphitun:

3 km hraðaleikur:
500 m skokk 8-10 km/klst.
200 m á 10-12 km/klst.
100 m hvíld
o.s.frv. upp í 3 km á bretti

Æfing dagsins:

3 hringir:
1 mín kassahopp
1 mín upphífingar
1 mín fótlyftur, hangandi
1 mín réttstöðulyfta + róður (ketilbj., stöng eða dragvél)
1 mín hvíld

Fimmtudagur 23. september

Upphitun:
2000 m róður

Æfing dagsins:
4 X 4 réttstöðulyfta, þungt

Amrap 20 mín (= eins marga hringi og þú getur á 20 mín)

20 armbeygjur
15 hné í olnboga
10 upphífingar
5 ferðir í stiga (eða 200 m hlaup eða 500 m róður)

Miðvikudagur 22. september

Upphitun:

Hjól, hlaup eða róður í 15 mín.

Æfing dagsins: 10 - 20 - 30 - 20 - 10

10 endurt. í setti 1
20 endurt. í setti 2
30 endurt. í setti 3
20 endurt. í setti 4
10 endurt. í setti 5

Jack Knifes
Burpees
Ketilbjöllusveiflur
Kassahopp
Hnébeygja m/handlóð í hægri eða vinstri, jafnt hlutfall endurtekninga á hvora hlið

Hlaup milli setta: 100m - 200m - 300m - 400m
100 m eftir 1. sett
200 m eftir 2. sett
300 m eftir 3. sett
400 m eftir 4. sett

Þriðjudagur 21. september

Upphitun:
3 km skokk í halla 2

Æfing dagsins:
Fight Gone Bad
3 hringir af:
1 mín. róður
1 mín. wall ball, 16/10 lbs
1 mín. sumo deadlift high pull (30/20 kg)
1 mín. push press (30/20 kg)
1 mín. hvíld

Mánudagur 20. september

Upphitun:

1 mín. sipp
300 m hlaup
1 1/2 mín. sipp
400 m hlaup
2 mín. sipp
500 m hlaup
3 mín. sipp

Æfing dagsins:

5X 5X Clean Jerk *1 mín hvíld milli setta.

50 kassahopp
40 hné í olnboga
30 armbeygjur
20 upphífingar
10 burpees

Gangi ykkur vel.

Föstudagur 17. september

Æfing dagsins:

50 sipp
5 thrusters
5 réttstöðulyftur
5 armbeygjur frá tám
5 pallahopp
5 burpees

Eins margir hringir og þið getið á 20 mín. (AMRAP).

Fimmtudagur 16. september

Upphitun:
1500 m hlaup

Æfing dagsins:
Tabata, 6 X 30 sek vinna + 15 sek hvíld.
T.d. klára 6 X 30 sek + 15 sek hvíld af hnébeygjum áður en farið er í upphífingar.

Hnébeygjur
Upphífingar
Ketilbjöllusveiflur
Armbeygjur
Kassahopp

Miðvikudagur 15. september 2010

Æfing dagsins:

500 m hlaup
30 veggboltar
20 upphífingar
20 axlapressur
10 burpees

500 m hlaup eða 10 ferðir í stiga
10 burpees
20 axlapressur
20 upphífingar
30 veggboltar

500 m hlaup OG 10 ferðir í stiga

Þriðjudagur 14. september 2010 - CrossFit Akureyri

Vonandi hefur ykkur tekist að gera hversdagslegu hlutina frábærlega vel.

Upphitun:
1 mínúta sipp
5 armbeygjur
10 hnébeygjur

1 1/2 mín. sipp
10 armbeygjur
15 hnébeygjur

2 mín. sipp
15 armbeygjur
20 hnébeygjur

Æfing:
5 hringir:
15 hnébeygja með stöng fyrir framan - (Front squat)
15 upphífingar
15 kassahopp
snörun með handlóð, 5 á hvora hendi
15 uppsetur, kviðæfing

Gangi ykkur vel.
Minnum á opinn tíma á miðvikudagsmorgnum kl. 6:15.

Komum okkur í gírinn

Nú ætlum við að fara að bæta okkur í að skrá inn æfingar dagsins. Hefur verið pínulítill misbrestur á því undanfarið. Fyrir helgi kláruðu u.þ.b. 20 manns og aðrir 20 byrja grunnnámskeið í þessari viku.

Höfum að leiðarljósi:
Fullkomnun byggist ekki á því að gera einhverja frábæra hluti, heldur hinu að gera hversdagslega hluti frábærlega vel.” (Antonie Arnauld)

Æfing dagsins 13. september 2010
Upphitun: 15 mín. skokk, rólega
Amrap 20 mín:
15 armbeygjur
10 hné í olnboga

5 upphífingar

100 m hlaup


Þessar æfingar í 20 mínútur, skráið hjá ykkur hringi.
Gangi ykkur vel og fylgist með þessari síðu.

Fimmtudagur 2. sept

Þökkum þeim 18 sem mættu í morgun í fyrsta opna tíma vetrarins fyrir góðan tíma og gerum svo enn betur á morgun ;)

Æfing dagsins:

"Filthy fifty"

Á tíma

50 Kassahopp; 50 cm

50 Hoppandi upphífingar

50 Ketilbjöllu sveiflur 16/12 kg

50 Framstigsganga

50 Hné í olnboga

50 Push-press 20/15 kg

50 Good Mornings 20/10 kg

50 Wall Balls 20/14 lbs.

50 Burpees

50 Double Unders

Fjölmennum og tökum á því saman kl 18:30