Þriðjudagur 14. september 2010 - CrossFit Akureyri

Vonandi hefur ykkur tekist að gera hversdagslegu hlutina frábærlega vel.

Upphitun:
1 mínúta sipp
5 armbeygjur
10 hnébeygjur

1 1/2 mín. sipp
10 armbeygjur
15 hnébeygjur

2 mín. sipp
15 armbeygjur
20 hnébeygjur

Æfing:
5 hringir:
15 hnébeygja með stöng fyrir framan - (Front squat)
15 upphífingar
15 kassahopp
snörun með handlóð, 5 á hvora hendi
15 uppsetur, kviðæfing

Gangi ykkur vel.
Minnum á opinn tíma á miðvikudagsmorgnum kl. 6:15.

No comments:

Post a Comment