Nú ætlum við að fara að bæta okkur í að skrá inn æfingar dagsins. Hefur verið pínulítill misbrestur á því undanfarið. Fyrir helgi kláruðu u.þ.b. 20 manns og aðrir 20 byrja grunnnámskeið í þessari viku.
Höfum að leiðarljósi:
“Fullkomnun byggist ekki á því að gera einhverja frábæra hluti, heldur hinu að gera hversdagslega hluti frábærlega vel.” (Antonie Arnauld)
Æfing dagsins 13. september 2010
Upphitun: 15 mín. skokk, rólega
Amrap 20 mín:
15 armbeygjur
10 hné í olnboga
5 upphífingar
100 m hlaup
Þessar æfingar í 20 mínútur, skráið hjá ykkur hringi.
Gangi ykkur vel og fylgist með þessari síðu.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment