Fimmtudagur 2. sept

Þökkum þeim 18 sem mættu í morgun í fyrsta opna tíma vetrarins fyrir góðan tíma og gerum svo enn betur á morgun ;)

Æfing dagsins:

"Filthy fifty"

Á tíma

50 Kassahopp; 50 cm

50 Hoppandi upphífingar

50 Ketilbjöllu sveiflur 16/12 kg

50 Framstigsganga

50 Hné í olnboga

50 Push-press 20/15 kg

50 Good Mornings 20/10 kg

50 Wall Balls 20/14 lbs.

50 Burpees

50 Double Unders

Fjölmennum og tökum á því saman kl 18:30

No comments:

Post a Comment