Miðvikudagur 25 nóvember

Styrkur

„CrossFit Total“ Besta af 3 tilraunum við 1 RM (Rep Max) í
Hnébeygju, 1 lyfta eða "rep"

Axlarpressu, 1 lyfta eða "rep"

Réttstöðu, 1 lyfta eða "rep"

Hitið vel upp! Gott er gera talsverðan fjölda af endurtekningum áður en þið farið að gæla við hámarksþyngd af ofanverðri æfingu! Til dæmis með 3x10 af léttri þyngd, 1x5 af meiri þyngd, 1 x 3 af 80% max, svo 1x1 af 90% og svo 1 x 1 af hámarksþyngd. Ef þið náið að lyfta settu marki er um að gera að prufa að þyngja um 1-2 kg og prufa aftur.

Skrá svo samanlagða hámarksþyngd í öllum þremur lyftum á síðuna!

Góða skemmtun :)

Hér má sjá myndband af CrossFit total æfingu

http://www.youtube.com/watch?v=dXMBwCAMYXY&feature=related

5 comments:

  1. Var að prufa að commenta fyrir ofan. Undir profile setjið bara name/url og skrifið nafnið ykkar og þá á commentið ykkar að birtast.

    Kv Brynjar

    ReplyDelete
  2. Squat - 77,5 press - 37,5 deadlift 92 = 207kg

    ReplyDelete
  3. Hnébeyja-122,5 press-52,5 Réttst-132=307 kg

    ReplyDelete
  4. hnéb. 65, press 32,5 og rettstaða 85

    ReplyDelete