CrossFit - Þar sem þjálfun er íþrótt!
Æfing Dagsins "WOD"
Styrkur
Hnébeygja m/stöng að framan "Front Squat" 3-3-3-3-3
Takið þrjár endurtekningar og svo góða hvíld ca þrjár mín og endurtakið fimm sinnum.
Muna að hita vel upp þar sem þið munuð vera að vinna með um 80% af ykkar hámarksþyngd! Gera talsverðan fjölda af hnébeygjum með þyngd áður en þið byrjið á æfingunni.
Athugið að láta stöngina hvíla á líkamanum og halda olnboga hátt upp til að minnka álag á bak.
Skráið svo þyngd á spjallið!
Kv Brynjar og Elma CrossFit þjálfarar.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Hæ,hæ
ReplyDeleteTók fyrst
1x3 40kg
2x3 45kg
2x3 50kg
25 kg - ferlega sárt að láta stöngina hvíla svona á öxlinni..
ReplyDelete