Brynjar og Tinna á Kerahnjúk
Æfing dagsins
5 km hlaup
Ætti að verða fjör í öllum þessum kyngimagnaða nýfallna snjó sem ræður ríkjum hér fyrir norðan um þessa mundir.
Skrá tímann á spjallið.
Kv Brynjar og Elma
Þar sem hið venjulega er gert óvenjulega vel
Hljóp rúma fimm km, tók ekki tímann en mikið rosalega var gott að komast út og hlaupa þó það hafi verið mikið ofanfall þegar ég og frúin lögðum í hann...
ReplyDeleteLabbaði 7 km og mokaði svo tonn af snjó :) bjó svo til snjóhús og snjókall ! Fínt WORKOUT :)
ReplyDeletehljóp rúma 6 km og gleymdi að taka tímann á því en það var geðveikt að hlaupa í þessu :)
ReplyDelete