Miðvikudagur 23. desember

Það er frí þann 24 desember, skulum fjölmenna á æfingu í fyrramálið kl 06:10. Opin æfing þannig um að gera að taka með vini eða vandamenn sem eru kominn í bæinn yfir hátíðirnar.

Æfing Dagsins

Hin frábæra Cindy!

Eins marga hringi og mögulegt er á 20 mín af:

5 Upphífingar
10 Armbeygjur
15 Hnébyegjur

Skrá fjölda hringja á spjallið

Fjölmennum og tökum hrikalega á því!

Kv Brynjar og Elma

4 comments:

  1. 19 hringir rx (4 hringjum frá besta, ekki nógu gott).

    ReplyDelete
  2. Leiðinlegt að hafa ekkert komist undanfarna daga.

    Óska ykkur Gleðilegra jóla og þakka kærlega fyrir skemmtilega tíma :)

    Sjáumst eftir jól !

    ReplyDelete
  3. 14 hringir bæting um 2 síðan síðast

    ReplyDelete
  4. Fór 20 hringi en þar sem ég er enn með bólgur í öxlinni þá tók ég upphífingar í bláu teyjunni og armbeygjur á hnjám, gerði þó hnébeygjurnar algjörlega rx.
    Ívar Örn gerði 22 hringi rx! bara 13 ára gæinn. Stollt af stráknum. Hann dreif sig svo á gönguskíðaæfingu seinnipartinn sem var víst frekar erfið. Duglegur strákur. Gleðileg jól.
    Sjáumst fljótt.

    ReplyDelete