Þriðjudagur 22. desember

Minni á að við ætlum að æfa á morgun 23 desember kl 06:10 koma og taka á því :)

Æfing Dagsins

Fimm umferðir á tíma af:

10 Power Clean í thruster 43/30 kg
10 Burpees

Skrá tímann á spjallið :)

Fróðleikur:
Skemmtileg grein um Annie Mist Þórissdóttir á CrossFit leikunum 2009http://library.crossfit.com/premium/pdf/10_09_warkentin_anniemuscleup.pdf?e=1261430433&h=c35ba12eff2a1bcf700bed6605c1ccf3

10 leiðir til að klúðra því að maður nái árangri í íþróttum
http://crossfitoneworld.typepad.com/crossfit_one_world/2009/12/sunday-fun.html

Kv Brynjar og Elma

6 comments:

  1. var með 27 kíló, tók ekki tíman því ég var aðeins of sein inn og gleymdi að taka tíman, var samt frekar snögg held ég;)
    kv. Alma

    ReplyDelete
  2. Var með 27 kg

    Var 15mín. og 17sek. :)

    ReplyDelete
  3. Var 13 mín og 16 sek RX

    ReplyDelete
  4. tok fyrst 2 umferðirnar með 47 kg en seinunstu skiptin 43 kg. tíminn var í kringum 19 min

    ReplyDelete
  5. Fyrsta RX æfingin tók hana á rétt rúmri 21mín

    ReplyDelete