Mánudagur 21. desember

Æfing Dagsins (Wod)


400 metra hlaup
Svo á tíma:
50 Hnébeygjur með líkamssþyngd
100 Upphífingar (dauðar ef mögulegt)
150 Armbeygjur
svo
400 metra hlaup

ath það má skipta niður hnébeygjunum, armbeygjunum og upphífingunum að vild, til dæmis 10 hringir af 5 hnébeygjum, 10 upphífingum og 15 armbeygjum.

Skrá þyngd og tímann á spjallið

Áhugaverð grein fyrir alla sem eru að byrja í CrossFit
http://library.crossfit.com/free/pdf/26_04_Beginners_Guide.pdf

Kv Þjálfarar

7 comments:

  1. Ég gerði 85 upphíf í grænu og 15 í gráu teygjunni, gerði 70 armb. á tánum rest á hnjánum, svo var ég með 65 kíló í hnéb. Tíminn var 21:23
    kv. Alma

    ReplyDelete
  2. Byrjaði en hamstringurinn var eitthvað slappur í dag, tók bara upphífingarnar og armbeygjurnar.

    ReplyDelete
  3. tók 70 kg í hnébeygjunum, upph í bláu teygjunni og helmig af armbeygjunum á tánum. Var 18 mín
    Ánægð með grænu teygjuna þína Alma mín ;)

    ReplyDelete
  4. hehehe þetta átti að vera 28 mín
    Elma

    ReplyDelete
  5. Tók 87kg í hnébeygjunum allar upphífingar í bláu og allar armbeygjur á tánum þokkalega sáttur bara...

    ReplyDelete
  6. tók 72kg í hnébeyju líkamsþyngd,100 upphífingar 150 armbeyjur
    400m hlaup
    5 hnébeyjur 5 upphífingar 15 armbeygjur 5 upphífingar x 10 hringir
    400m hlaup RX

    ReplyDelete