CrossFit leikarnir 2009
Tækni: Squat clean 5 mínútur og svo Tvöfalt Sipp 5 mínútur
Æfing dagsins
Fimm umferðir á tíma:
7 Framhnébeygja (70% af líkamssþyngd)
14 Kassahopp 50 cm
21 Tvöfalt Sipp
Srkáið tímann á spjallið.
Burpee áskorun dagur 69!
Kv Brynjar og Elma
11:12 rx
ReplyDeleteHoppaði alltaf á hærri pallinn.
10:29, 37kg í hnébeygju, hoppaði á lægri pallinn og get ekki sippað tvöfalt, s.s. ekkert í rx.... eitt stórt húrra fyrir mér :)
ReplyDeleteSirka 12 min, rx
ReplyDeleteVar 10:21, 37kg./lægri pallur/einfalt sipp.
ReplyDeletevar e-ð á milli 10 og 11 mín
ReplyDelete37kg í hnébeygju/hár pallur/tvöfallt sipp
- Helga Sigrún