Burpee áskorun dagur 68.
Upphitun: 3 hringir
10 samson teygjur
10 thruster 30/20 kg
10 dýfur
Æfing dagsins
5 umferðir
Hámarksfjöldi Thrusters með 2/5 líkamssþyngd
Hámarksfjöldi Armbeygjur
Hámarksfjöldi Upphífingar
Engin hvíld á milli umferða
Skrá fjölda endurtekninga í hverri umferð á spjallið.
Kv Brynjar og Elma
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Tókst auðvitað að klúðra talningunni, þetta er a.m.k. ekki oftalið; 60/45/30/30/41
ReplyDeleteUpphíf í bláu, annars RX.
155 rx. er MJÖG sterkur í upphif og armbeygjum! Hóst hóst :S
ReplyDeleteSælir félagar á Akureyri. Afsakið að ég treð mér inn í kommentin ykkar en mig langaði að láta ykkur vita af því að Íslandsleikar CrossFit, undankeppni fyrir Evrópuleika CrossFit, verða haldnir 27.-28. mars hjá okkur í CrossFit Sport. Nánari upplýsingar á
ReplyDeletewww.crossfitleikar.is . Hafið samband við mig ef þið hafið spurningar.
Gangi ykkur vel í CrossFittinu
Leifur Geir , 69 89 109
leifurgeir@crossfitsport.is
197 rx gaman að þessu
ReplyDelete