Mánudagur 8. mars

Enn sæti laus á grunnámskeið hjá CrossFit Akureyri, tímarnir eru þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag kl 18:30.

CrossFit Akureyri vill minna á að nú eru framhaldstímar mánudag, þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag kl kl 06:15. Mánudaga og miðvikudaga kl 08:30, föstudaga kl 16:15 og laugardaga kl 10:30.

Æfing dagsins

"Tabata"

Tabata hnébeygjur
1 mín hvíld
Tabata Upphífingar
1 mín hvíld
Tabata kviðæfingar
1 mín hvíld
Tabata Burpees
1 mín hvíld
Tabata ketilbjöllusveiflur 24/16 kg

1 endurtekning gefur 1 stig. Leggja saman fjölda endurtekninga og skrá á spjallið!

Burpee áskorun dagur 67 :)

Kv Brynjar og Elma

4 comments:

  1. 400 rx slétt. geðveikt erfið

    ReplyDelete
  2. 350-360 Úff, þessi tók í.

    ReplyDelete
  3. Tók þessa með aðeins breyttu sniði þar sem ég get ekki tekið hnébeygju.
    Tók Burpees 57 rep
    Uppðhíf 64 rep
    Kvið 90 rep
    Kb Sveiflur 24 kg 80 rep
    Róður 80 rep
    Total 371
    Hefði verið gott að ná hnébeygjunni, maður nær vanalega vel yfir 100 þar.

    ReplyDelete