Burpee áskorun dagur 65!
Upphitun: 3 hringir
10 Yfirhöfuð Hnébeygja
5 pistols báðir fætur
5 handstöðupressur
Æfing Dagsins
3 Hringir á tíma af:
400 metra hlaup
30 Wall Ball 10/6 kg
20 Ketilbjöllusveiflur 24/16
10 Hné í olnboga
Skráið tímann á spjallið.
Kv Brynjar og Elma
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
var 17.05
ReplyDelete16:19 rx
ReplyDeleteSkemmtileg æfing.
Ánægð með Kára að kommenta fyrstur hérna:)
var 17:55
ReplyDeletevar 17:30
ReplyDeleteTakk fyrir góðan tíma ! Það er allt annað að mæta í tíma heldur en að gera þetta alltaf ein. Og ánægð með tónlistina sem hvetur mann áfram í lokahnykknum :)
ReplyDeleteEn tíminn var 20:23
Var eiginlega búin í lærunum áður en ég mætti í tímann - hef tekið þessa æfingu á töluvert betri tíma :)
18:35 síðasta hlaupið var killerinn usssssss
ReplyDeleteúbs gleymdi aðalatriðinu RX
ReplyDelete