Uppfærði síðuna í gær en það hefur greinilega ekki virkað.
Burpee áskorun dagur 64 :)
Upphitun: 2 Hringir
5 Upphífingar
8 Clean og Jerk 30/20 kg
15 Kb Sveiflur 24/16 kg
Æfing Dagsins
"Grace"
30 Clean og Jerk 60/40 kg
Skráið Tímann á Spjallið!
Kæling: 5 mín gufa, 10 mín pottur og einn ískaldur.
Kv Brynjar og Elma
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
var 4.25 með 57kg tek rx næst
ReplyDelete4:55rx meira segja með 62kg
ReplyDeletevar 4:11 með 32kg.. ekki nógu góð í öxlunum þannig að ég lagði ekki í rx, next time :)
ReplyDeleteOog hún kom í mark á nýju Evrópumeti.. ehhh
ReplyDelete7:30 RX
Kúl æfing
4.45 RX!! YEAH maður
ReplyDeletetaka það fram að ef að ég og björn hefður komist á metlista CrossFit Iceland og hefðum landað 4 og 5 sæti
ReplyDelete3:52 minnir mig rx.
ReplyDelete3:52 tók bara 47 kg,til að hlífa bakinu
ReplyDelete