Burpee áskorun dagur 63!
Fáum æfingu dagsins lánaða frá vinum okkar í CrossFit Ísland með örlítilli breytingu.
Æfing dagsins er
Oprah
Á tíma
5 Réttstöður, 142/100kg
10 squat cleans, 70/50kg
15 power snatches, 52/38kg
20 overhead squats, 52/38kg
25 push presses, 52/38kg
30 KB sveiflur, 24/16kg
35 wall ball, 10/6kg
40 Framstig
45 burpees
50 Tvöfalt Sipp
500 Metra Hlaup
Skráið tímann á spjallið
Skemmtilegt myndband um CrossFit
http://www.youtube.com/watch?v=rgH_ZoMOht8
Kv Brynjar og Elma
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Var 33:20. 77kg í réttstöðunni, 27kg í squat clean og 22kg í hinu. Fannst framstigin frekar fá þannig að ég gerði 70 í staðinn fyrir 40 :)
ReplyDeleteELSKA ÞESSA ÆFINGU!!! Hún er geðveikt!
ReplyDeleteGleymdi að athuga tímann en eitthvað í kringum 30.00. Var langt frá RX í vel flestum æfingunum ;-(
ReplyDelete