Miðvikudagur 3. Mars

Burpee áskorun dagur 62!

Styrkur: Squat Clean 5-5-5-5-5

Æfing Dagsins

30 Handstöðupressur
10 Upphífingar
20 Handstöðupressur
20 Upphífingar
10 Handstöðupressur
30 Upphífingar

Skráið tímann á spjallið!

Ath: prufið að gera handstöðupressurnar í sokkum, ekki skóm. Fæturnir renna mun betur :)

Kv Brynjar og Elma

1 comment:

  1. Squat clean 3*37 og 2*32

    Tíminn var eitthvað um 11 min, ekki mjög vísindalegt og upphífingar í bláu. Annars styttist í rx...

    ReplyDelete