Anníe Mist Þórisdtóttir í chippernum á undanleikum EM í CrossFit.
Upphitun:
Samson teygja 10
Hnébeygja 10
Armbeygjur 10
Svo æfa handstöður í 5 mín
Æfing dagsins
"Benchmark"
BARBARA
5 UMFERÐIR
20 upphífingar
30 armbeygjur
40 situps
50 hnébeygjur
3 mín hvíld milli umferða
Skráið tímann á hverri umferð fyrir sig á spjallið!
Kv Brynjar og Elma
Ath Grunnámskeið hefst í næstu viku. Þrisvar í viku kl 07:00, Mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga!
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3:31 0g tók 4 hringi rx endaði á 31:14
ReplyDeleteMan ekki millitímana en ég kláraði 4 hringi á 34:52rx
ReplyDeleteTók ekki tíma á hverri umferð en 5 hringir 45 min rx
ReplyDelete