Evert Víglundsson Þjálfari CrossFit Iceland að Clean & Jerka í CrossFit leikum Íslands.

Upphitun: 3 hringir
10 Hnébeygjur
10 Armbeygjur
10 Dýfur
10 Upphífingar

Æfing dagsins

AMRAP á 20 mín

8 Réttstaða 100/70 kg
9 Kassahopp 50/30 cm
20 Tvöfalt Sipp (80 einföld, koma einungis til greina fyrir nýja CrossFittara)

Skráið fjölda umferða á spjallið!

Kv Brynjar og Elma

7 comments:

  1. Nice hlakka til....

    ReplyDelete
  2. úff þessi var helluð. Náði 11 hringjum með 80kg í réttstöðunni. Fyrsta réttstaðan í 3 mánuði var ekki alveg tilbúinn að taka á vöðvanum á fullu.

    ReplyDelete
  3. var að byrja á sippinu í 8.hring... en var bara aumingi og gerði einfalt sipp :/

    ReplyDelete
  4. 7 hringir rx. réttstaðan tók allt úr mér átti ekki neitt eftir í hitt, DU easy kassahopp sparka aðeins púslinn upp líka

    geðveik æfing átt hrós skilið Binni fyrir þessar æfingar gef þér 5 stjörnur ;)

    ReplyDelete
  5. var að fara að byrja á sippinu í 9.hring rx
    Skemmtilega erfið þessi..

    ReplyDelete
  6. Klárlega 5 stjörnu æfing. 11 hringir, 8 réttstöður, 20 kassahopp og 13 sipp RX, náði ekki alveg 12 hringjum. Þakka fyrir mig, alltaf gaman að æfa með skemmtilegum hóp. kv, Unnar

    ReplyDelete
  7. Var rétt byrjuð á sippinu í 8. hring og einfallt sipp var það.... þetta hlýtur að koma hjá okkur Arnþrúður! en annars 57kg í réttstöðu, bara sátt með það! Góð æfing!

    ReplyDelete