Föstudagur 19. apríl
Ketilbjöllusveiflurnar í Chippernum þyngd hjá körlum 32 kg og fjöldi endurtekninga 30.
Upphitun: 2 hringir
10 Samson teygja
10 Upphífingar dauðar
10 Axlarpressur 20/10 kg
Æfing dagsins
400m hlaup
Axlarpress 1-1-1-1-1 reps
400m hlaup
Push press 3-3-3-3-3 reps
400m hlaup
Push Jerk 5-5-5-5-5 reps
400m hlaup
Skráið tímann í hlaupunum og þyngdirnar úr æfingunum á spjallið!
Kv Brynjar og Elma
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Var í smá tímaþröng. Náði einungis tveimur hlaupum. Þau voru 1:16 og 1:14.
ReplyDeleteAxlarpressa 57,5-60-62,5-65-67,5
Push Press 67,5-67,5-70-65-65
Push Jerk 65-65-67,5
Náði ekki að klára æfinguna vegna þess að það var ekki tími, of stutt hádegi, en mjög ánægður með að hafa bætt metið mitt í axlarpressu!
Axlarpressa 50-60-65-70-reyndi við 80 var of stórt stökk
ReplyDeletePush press 60-65-70-72,5-70
push jerk 60-65-67,5-70-75
Hlaupin voru ekkert sérstök frekar en fyrri daginn man ekki fyrsta svo 1:44 1:41 svo 1:36
Axlarpressa 27,5 og hin fjögur 32,5 -Reyndi við 35 en kom því ekki upp
ReplyDeletePush press 37,5
Push jerk 40 -var alveg búin á því:/ en Björn og Gauti stóðu sig vel í að hvetja mig;)
Hlaupin: man ekki fyrstu tvö en svo 1:29 og 1:26. Fór í fyrsta skipti í 20 á hlaupabrettinu:)
This comment has been removed by the author.
ReplyDeleteSöss. frábært hlaup hjá þér Binni!
ReplyDeleteÉg var mjög sáttur með sprettina mín, nema fyrsta. Datt ekki í hug að ég gæti hlaupið svona eins og andskotinn, en hlaupin voru 1:42, 1:35, 1:29, 1:25 seinasta hlaupið endaði ég á 21 km
man ekki alveg pressunar en eg skal reyna láta það flakka
axlapressan 50- 55- 57,5 - 60 - 62.5
P Press 60- 62,5- 65- bail á 67.5 og aftur
P jerk - 60-65-67,5 70 (3-reps), 70 (2 reps)
ALLT PÚÐUR FARIÐ Í LOKINN
en þetta var mögnuð æfing, geðveikt skemmtilegt að taka þetta hlaup, maður gat verið með þægilegan púls þegar maður byrjaði og gat síðan keyrt sig ALVEG út :D