Föstudagur 23. arpíl

CrossFit Akureyri vill óska hinum unga og efnilega CrossFittara Gauta innilega til hamingju með afmælið og jafnframt til hamingju með bílprófið!

Æfing dagsins tekin af af aðalsíðunni www.CrossFit.com síðastliðinn þriðjudag.
Myndband: http://media.crossfit.com/cf-video/CrossFit_MirTomBen1clean1min.wmv

Upphitun: 2 hringir
10 Samson teygja
10 Upphífingar
10 Hliðarhnébeygjur
10 Armbeygjur


Styrkur: Hnébeygja 3-3-3

Æfing dagsins

Cleana einu sinni á hverri mínútu í 15 mínútur.

Skráið mestu og minnstu þyngdir á spjallið!

Kv Brynjar og Elma

4 comments:

  1. Hnébeygja 100-110-120
    clean byrjaði á 60 til að byrja rólega endaði í 92,5 squat clean og náði svo 95 í power clean
    Lofa svo að skilja egóið eftir heima næst

    ReplyDelete
  2. Hnébeygja 80 90 100
    squat clean 47 til 77 og power clean í 85 kg

    ReplyDelete
  3. man ekki neitt en byrjaði í 67 og endaði í 87 þyngst
    Þakka kveðjurnar :D

    ReplyDelete
  4. Hnébeygja 80-90-90

    Squat clean 50-75 og power clean 82.5 kg

    ReplyDelete