Laugardagur 24. apríl

Mæting á bjarg í Hlaupagalla. Hlaupum niður í Þórsheimili og nýtum okkur glæsilegu hlaupabrautina.

Æfing dagsins

Á tíma

3 hringir

400 metra hlaup
50 hnébeygjur
40 Armbeygjur
30 Kviðæfingar

Skráið tímann á spjallið!

Kv Brynjar og Elma

4 comments:

  1. Var rúmar 20 min. Drullu skemmtileg. Armbeygjurnar rosalegar!

    ReplyDelete
  2. 26-27 min held ég, það var allt í móðu þarna undir það síðasta en gott var það ;)

    ReplyDelete