Upphitun: 3 hringir
10 Samsonteygjur
10 Hliðarhnébegygjur
10 Axlarpressur 20/10 kg
10 Hnébeygjur


Æfing dagsins

Á tíma:
30 Handstöðupressur
40 Upphífingar
50 Ketilbjöllusveiflur, 24/16 kg
60 Kviðæfingar
70 Burpees

Skrá tímann úr æfingunni á spjallið!

Kv Brynjar og Elma

5 comments:

  1. 19:32 rx. Handstöðupressur ekki minn styrkur. Nú fer maður að æfa aftur af krafti! :)
    Æfum kl 10:30 í fyrramálið, útiæfing! Einnig fjallganga sunnudaginn 2. maí.
    www.naturalis.is

    ReplyDelete
  2. 21:50 gott að byrja aftur eftir viku frí

    ReplyDelete
  3. 22:20rx djöfull skemmtileg þessi...

    ReplyDelete
  4. 17:20, tók handstöðupressur á kassa. Annars allt rx. Skemmtileg æfing og takk fyrir hvatninguna Björn:)

    ReplyDelete
  5. 20:20, handstöðupressurnar ekki allar rx þarf að bæta þær, annars frábær æfing

    ReplyDelete