Upphitun: 3 hringir
10 Samson Teygjur
5 Upphíf
10 Armbeygjur
10 Hnébeygjur
10 Dýfur
Æfing dagsin
"Benchmark"
FRAN!
21-15-9
Thruster 43/30 kg
Upphífingar
Skráið tímann á spjallið!!
Fran tekur á styrk, úthaldi, samhæfingu og vilja!
Kv Brynjar og Elma
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Tók fran á 3:57 en með 30 kg. Ákvað að prufa hvað vöðvinn þolir og hann er í lagi eins og er, sjáum til hvernig hann verður á morgun.
ReplyDeleteÉg og Fran erum ekki miklir vinir, er gjörsamlega sigraður eftir hana :-) En ég fór á 6:30 RX. Unnar H
ReplyDelete6:44. Þessi alltaf skemmtileg.
ReplyDeleteÞurfti að bíða eftir teygju og endaði svo í grænu fyrir rest :-(
6:50RX átti meira inni var ekki í stuði í morgun en í fyrsta sinn sem ég tek hana rx
ReplyDelete10:?? 30kg og þessi helsti hjálparbúnaður í upphífingum
ReplyDelete