Upphitun: 2 hringir
10 Samson teygjur
10 Hliðarhnébeygjur
10 Dýfur
10
Æfing dagsins
Hetju æfing "Michael"
Þrjár umferðir
800 metra hlaup
50 Bakfettur
50 Kviðæfingar
Skráið tímann á spjallið!
Kv Þjálfarar
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Þar sem hið venjulega er gert óvenjulega vel
29:50rx Mjög ósaáttur við þennan tíma
ReplyDeletevar 28:40, gerði reyndar bakfetturnar ekki í tækinu heldur á bolta ef það skiptir einhverju :)
ReplyDeleteTinna Sif 20:32 rx
ReplyDeletevar 22:30 rx
ReplyDelete21:52rx Góð hreyfing í byrjun dags.
ReplyDelete20:57 rx. Kviðæfingarnar tóku ansi vel í.
ReplyDelete