Upphitun: 2 hringir
30 Tvöfalt sipp
10 Samson teygjur
10 Hliðarhnébeygjur
10 Frankensteinskref
WOD
Fáum æfingu dagsins lánaða hjá vinum okkar í CrossFit Reykjavík. Stórskemmtileg æfing þar sem tveir einstaklingar vinna saman að því að klára æfinguna.
Aðeins annar aðilinn má vinna í einu, hinn hvílir á meðan,
skiptið endurtekningunum á milli eftir þörfum.
Vinnið saman við að ljúka við eftirfarandi á tíma,
100 ketilbjöllusveiflur 24/16 kg
100 overhead hnébeygjur með skafti
100 armbeyjgur
100 framstig
100 situps
100 upphífingar
100 réttstöður 70/50 kg
100 kassahopp
100 push press 20/10 kg
100 squat thrust
Skráið tímann á spjallið!
Kv þjálfarar
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Brynjar og Tinna 33:30 RX mögnuð þessi
ReplyDeleteótrúlega skemmtileg æfing, meira svona:)
ReplyDeleteVeit ekki hvort ég vilji segja frá tímanum okkar Balla en við kláruðum þetta á 42:31rx
ReplyDeleteDugleg eru þið!! komst því miður ekki :-/
ReplyDeleteKári og Rúnar voru 34:23rx alveg búnir á því
ReplyDeleteRosalega skemmtileg æfing. Tíminn hjá mér og Birninum er afleitur miðað við ykkur hin, við verðum heldur betur að gyrða okkur í brók.
ReplyDeleteOg það verður sko gert.....