Miðvikudagur 12. maí


Hópmynd af æfingunni í gær, vantar nokkra sem voru í tímanum. Lengst til hægri er Ívar Ísak eigandi CrossFit Reykjavíkur. Ívar Ísak kom og tók vel á því með okkur, alltaf gaman að æfa við hlið sterkra CrossFittara eins og Ívars Ísaks.

Upphitun: 2 hringir
30 Tvöföld sipp
10 Hliðarhnébeygju
20 Frankensteingöngur
10 Hliðarframstig

Æfing dagsins

Framhnébeygja 1-10-1-20-1-30
Í hvíld taka stöðugleika æfingar
Planki 45 sek
Hliðarplanki 30 sek

Athugið að hita vel upp fyrir framhnébeygjuna (front squatd) t.d með 2 x 10 með 50% af max.

Skráið þyngdir á spjallið

Kv Þjálfarar

4 comments:

  1. bwahaha myndinn heppnaðist ekki einu sinni. ég og Binni erum með augun lokuð :D

    ReplyDelete
  2. Hnébeygja 90-70-100-60-100-50

    ReplyDelete
  3. hnébeygja 80 60 90 50 80 40
    og 90kg í bekkpressa

    ReplyDelete
  4. 90-60-80-50-80-40 Tók vel í. Að ná fyrri styrk :)

    ReplyDelete