Þriðjudagur 11. maí
Höndin á Baldri, algeng blaðra sem myndast vegna CrossFit átaka
Upphitun: 2 hringir
10 Samson teygjur
10 Hliðarhnébeygjur
5 Dauðar upphífingar
5 Armbeygjur
Æfing Dagsins
7 umferðir á tíma af:
5 Handstöðupressur
6 Burpees
7 L-Upphífingar
8 Squat Clean með 20/14 kg Handlóð
Skráið tímann á spjallið!
Kv Þjálfarar
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
oki hef ekki glóru um hver tíminn var! var í svipuðum tíma og Ívar Ísak var aðeins á eftir en var samt með kipping upphíf,og handstöðupressur á kassa.
ReplyDeletemikið er ég glöð að hafa loksins drifið mig af stað í morgun!
ReplyDeleteMinnir að tíminn hafi verið 23.21 en gerði hinsvegar upphífingarnar í teygju, 10 kg handlóð í squat clean og handstöðupressurnar á kassa!
Tíminn var ca. 24:20. Gerði dauðar upphífingar, handstöðupressur á kassa og gerði squat clean með 14kg í fyrstu tveimur hringjunum en svo með 12kg.
ReplyDeleteTil hamingju með afmælið í gær Kári:D
Tími 21:21 rx en með 6 umferðir held ég, tel að ég hafi ruglast og einungis farið 6 umferðir, tók svo einn hring í viðbót en ekki á tíma. Flott æfing hjá hópnum og góð mæting!
ReplyDelete22:14rx þarf að fara að bæta mig í dauðum upphífingum... góð æfing og gaman að vera með í morgun
ReplyDelete