Mánudagur 10. maí

Óskum landsliði Íslands innilega til hamingju með frábæran árangur á EM, allir keppendur stóðu sig gríðarlega vel!

Upphitun: 3 hringir
10 Overhead Squat
10 Hliðarhnébeygjur
10 Armbeygjur
10 Samson teygjur

Styrkur: Réttstaða 5-3-2-1-1

Æfing dagsins

AMRAP á 10 mín:

5 Push Press 50/35 kg
6 Hnébeygjuhopp (Tuck Jumps)
7 Armbeygjur
8 Hopp yfir bekk

Skráið þyngdir úr réttstöðu og umferðir á spjallið!

Kv Þjálfarar

7 comments:

  1. Fyrsta þunga réttstaðan í 4 mánuði, 100-110-120-130-140 kg, allt á réttri leið.

    7 1/4 í wod dagsins

    ReplyDelete
  2. 62- 67- 72- 77- 82 kg, reyndi við 84kg en það tókst ekki alveg:)

    6 1/4 í wod-inu

    ReplyDelete
  3. 110 120 130 140 150 kg og gerði 7.5 hringi.
    Er 38 ára í dag í fínu formi og verð í rosalegu formi á næsta afmæli

    ReplyDelete
  4. Til hamingju með daginn Kári! Ert í mögnuðu formi og verður náttúrulega bara betri með aldrinum:)

    ReplyDelete
  5. hmmm réttstaðan var eitthvað 130-140-155-170-reyndi svo tvisvar við 180 en gripið klikkaði
    svo í Wodinu vantaði mig 5 bekkjahopp til að klára hring 8 eða 7,8 hringir svona cirka... En geggjað skemmtilegt Wod meira svona Binni

    ReplyDelete
  6. TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ KÁRI!!!!!

    Var 5 hringi en var á hoppinu og átti eftir 2. Réttstaðan var 110-120-125-130-130

    Fór svo núna áðan aftur og tók tabata hlaup, tók svo Annie var ekki með neinn tíma en var með hörku hraða í hennni. 3x500 metra róður og var aldrei undir 1:39. og tók síðan í lokinn bara 3 hringi af 10 upphíf 15 armbeygjum og 20 kb sveiflu.

    held að það sé snemma að sofa í kvöld. Veit ekki hvort að ég komi meira í vikunni, þarf að fara hvíla áður en ég fer til Bretlands (mont) :D

    ReplyDelete
  7. Tók smá sýnishorn af réttstöðu, hamstrengurinn ekki nógu góður enn. Wod 7 hringir.

    ReplyDelete