Þriðjudagur 25. maí
Kerling 24 maí 2010. Frábær ganga í glæsilegu veðri!
Upphitun:2 umferðir
10 Samson teygjur
10 Frankensteinskref
10 Hliðarhnébeygjur
Æfing dagsins
Tabata!
Upphífingar
Hnébeygjur
Planki
Armbeygjur
Uppsetur
Skráið lægsta samanlagða skor úr öllum fimm lotunum, skráum plankann sér (teljum sekúndur)
Kv Þjálfarar
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
góð æfing Björinn stóð sig vel
ReplyDeleteTakk fyrir það Kári minn ég hef sjaldan tekið eins lítð á því eins og í morgun ég svitnaði nánast ekki neitt :)
ReplyDelete