Mánudagur 17. maí



Upphitun: 2 hringir
10 Hliðarhnébeygjur
10 Frankensteinskref
10 Tvöfalt sipp
10 Samson teygjur

Æfing dagsins

Tökum "benchmark" æfingu

"KAREN"

Á tíma:

150 Wall ball 20/14 lb

Skráið tímann á spjallið!

Kv Þjálfarar

5 comments:

  1. haha hata þessa æfingu :D skemmtið ykkur

    ReplyDelete
  2. 8:33, hálf reikul í spori eftir þessa c",)

    ReplyDelete
  3. 10:00, með 16 lb,10 lb og 5 kg boltum!

    ReplyDelete
  4. 10:20rx bara gamann

    ReplyDelete