Afslöppun eftir Karen - 150 Wall Balls

Upphitun: 2 hringir
10 Upphífingar (dauðar eða kipping)
10 Samson teygjur
10 Hliðarhnébeygjur
10 Armbeygjur
10 Dýfur

Styrkur: Thruster 5-3-2-1-1


Æfing Dagsins

AMRAP á 7 mín af:

10 Squat Clean 43/30 kg
20 Kvið Uppsetur

Skráið þyngdir úr Thruster og fjölda umferða úr æfingu dagsins á Spjallið!

Kv Þjálfarar

5 comments:

  1. Í thruster var ég með 27-37-37-40-42. Var svo búin með helminginn af cleaninu í 4.hring og þar að auki algjörlega búin á því :)

    ReplyDelete
  2. Var að byrja á kviðuppsettum í 4 hring! Thruster 27-27-37-37-37. Tók á þessi - en góð samt!

    ReplyDelete
  3. Thruster: 37-39,5-42-44,5-44,5
    Æfing: 4hringir RX.
    Að taka þessa eftir thruster reif vel í.

    ReplyDelete
  4. Thruster 50-55-60-65-70 kg

    Æfing 4 umferðir og 5 Squat Clean Rx.

    ReplyDelete
  5. thruster 50 55 60 60 62.5kg 4 hringi og 2 squat clean RX

    ReplyDelete