Þar sem hið venjulega er gert óvenjulega vel
Fjórir hringir á tíma af:
Hlaup 400 metrar
25 Burpees
Muna að það má létta æfinguna, t.d ef þið treystið ykkur ekki í 25 burpees taka þá 15 burpees
Skráið tímann ykkar á spjallið
Góða skemmtun!
Væri til í að geta gert þessa ofur upphífingu í hringjunum....Alma
Muscle Ups, já þær eru ansi magnaðar og líka erfiðar. Förum að æfa tæknina á þeim bráðum.....:)Kv Brynjar
Væri til í að geta gert þessa ofur upphífingu í hringjunum....
ReplyDeleteAlma
Muscle Ups, já þær eru ansi magnaðar og líka erfiðar. Förum að æfa tæknina á þeim bráðum.....:)
ReplyDeleteKv Brynjar