Æfing Dagsins "WOD"
"Daniel"
50 Upphífingar
400 metra hlaup
21 Thruster
800 metra hlaup
21 Thruster
400 metra hlaup
50 Upphífingar
Þyngd í Thrusters 43 kg karlar og 30 kg konur
Skrá tímann á spjallið!
Góða skemmtun! :)
Kv Brynjar og Elma CrossFit þjálfarar
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Gerði hopp upphífingar og tók 30 kg var 19:40
ReplyDeleteÉg tók upphífingar í teygjum, rúmlega helming Thruster með 30 kg og helming með 22 kg, hljóp svo upp í sal á hlaupabrettið! hehe, hefði nottla átt að taka stigann í vegalengdina!! en var 21:20
ReplyDeleteTók upphífingarnar í teygju, 15 kg í Thrusternum. Var 19:20 !
ReplyDeleteTók svo æfinguna aftur í kvöld en breytti aðeins. Tók armbeygjur í stað upphífinga og róður í stað hlaups og æfði mig svo betur í Thruster með 25 kg :) 14:50 !
Jahá, glæsilegt hjá ykkur. Tinna ekki ofgera þér :) Vel gert hjá ykkur svona á að gera þetta!
ReplyDelete