Fimmtudagur 3. desember


Æfing Dagsins "Workout of the Day"

Eins marga hringi og mögulegt er á 20 mín af:

43 kg Thruster, 5 reps

43 kg Hang Powercleans, 7 reps

43 kg Sumo Deadlift High-pull, 10 reps

Karlar nota 43 kg og konur 30 kg, muna að létta þyngdir eftir þörfum.

Tími kl 6:30 þar sem farið verður í alla tækni áður en æfingin er gerð, annars kíkja á www.CrossFit.com ef þið viljið kíkja á myndbönd af Thruster, Hang PowerClean og Sumo Deadlift High Pull

Mynd: Bryndís að snara af miklum krafti á grunnámskeiði

Óskum Crossfit Iceland til hamingju þar sem einn af þeirra hetjum tók "Fran" á undir þremur mínútum, fyrsti Íslendingurinn til þess!

Skráið fjölda hringja og þyngd á spjallið!

Kv Brynjar og Elma

2 comments:

  1. Tók 15 kg - var að hlífa bakinu.
    Fór næstum 13 hringi...

    ReplyDelete
  2. Var með 27 kg og gerði rúmlega 8

    ReplyDelete