Fimmtudagur 31. desember

Gamlársdagur!

Viljum minna alla á útihlaupið sem Ungmennafélag Akureyrar stendur fyrir, hlaupið byrjar kl 11 og er hægt að hlaupa 4 km og 10 km. Fín upphitun fyrir æfingu dagsins.
Skráning á Bjargi, kostar 500 kr.

Hvetjum alla til að koma á bjarg og taka þátt, dembum okkur svo í æfingu dagsins á eftir og klárum svo árið í heitapottinum með tærnar upp í loft.....

Æfing dagsins

Á tíma

For time:
60/40 kg Thruster, 10 reps
40 Upphífingar
400 metra hlaup
40/30 kg Thruster, 30 reps
30 Upphífingar
600 metra hlaup
20/10 kg Thruster, 50 reps
20 Upphífingar
800 metra hlaup

Skrá tímann á spjallið.

Kv Brynjar og Elma

1 comment:

  1. Ég og Tinna ætlum að taka æfingu dagsins klukkan 11. Legg ekki í hlaupið, enn að jafna mig eftir þessa undursamlegu ælupesti.

    ReplyDelete