Fimmtudagur 9. desember

Æfing dagsins

Burgener Upphitun http://www.youtube.com/watch?v=eofyhBfzdKc&feature=related

WOD
LINDA! aka "three bars of death"

10, 9, 8, 7, 6, 5, 4, 3, 2, 1

Réttstaða með 150% af líkamssþyngd
Push Jerk með 75% af líkamssþyngd
Power clean með 75% af líkamssþyngd

Skrá tímann á spjallið!

Munið CrossFittarar að jólagjöfin í ár er gott sippuband sem þið getið tekið með á æfingar :)

Kv Þjálfarar

4 comments:

  1. Var 27:15 var með 90 kg í réttsöðu, 42 kg í clean og 37 kg (held ég í push jerk)

    ReplyDelete
  2. Ég var 18 mín með:
    47 kg í réttstöðu 57 kg frá hring 4
    27 kg í power clean 37 kg frá hring 4
    20 kg í push jerk 30 kg frá hring 4

    ReplyDelete
  3. var 28:36 minnir mig, 90kg rétts. 37kg í push jerk og 37kg í clean..... fór svo í fjallið eftir vinnu til að fá hita í lærin.....

    ReplyDelete
  4. 47 kg í réttstöðu 57 kg frá hring 4
    27 kg í power clean 37 kg frá hring 4
    20 kg í push jerk 30 kg frá hring 4
    kv. Alma....bæti aðeins við næst

    ReplyDelete