Miðvikudagur 8. desember

Æfing Dagsins

Upphitun:
20 burpees
10 axlarliðkanir með stöng (færa stöng fram og aftur yfir búk)
15 Hnébeygjur með stöng yfir höfuð (20kg/10kg)
10 framstig (báðir fætur)

WOD Á tíma:
21-18-15
Ketilbjöllu sveifla (24kg/16kg)
Hné í olnboga (knees to elbow
Tvöfalt sipp ef þið ráðið ekki við tvöfalt sipp þá Tuck Jumps

Myndband Tuck Jump
http://www.metacafe.com/watch/1957021/sarasota_fl_personal_trainer_plyometric_tuck_jump/

Skrá tímann á spjallið!

Myndband af Dominic LaCasse að að sýna styrk í stöðugleika þjálfun

http://www.youtube.com/watch?v=wb2k5_ftaE0&feature=player_embedded#

Athugið ef þið skiljið ekki æfingu þá skoða myndbönd á www.CrossFit.com

Kv Þjálfarar

6 comments:

  1. Hæ, hæ

    Ég var 7,55 mín.
    gerði Tuck jump í staðin fyrir tvöfalt sipp.

    bæjó:)

    ReplyDelete
  2. 4:36 en ég gerði samt ekki alveg hundraðprósent knees to elbows :/

    ReplyDelete
  3. ég var 10:23 takk fyrir. Gerði tvöfallt sipp en þarf að hoppa á milli og er alltaf að flækja bandið, svo það tekur smá stund að sippa svona mörg tvöföld og lélegur tími þess vegna
    Kv. Alma

    ReplyDelete
  4. Stillti víst klukkuna ekki, misfórst eitthvað á símanum :/ um 5 mín held ég. Svakaleg æfing á morgun mæta í morgun tímann!

    ReplyDelete
  5. já sæll djöfull er ég lélegur en ég var 11:45 með tuck jumps. Usss usss ekki vert að segja frá

    ReplyDelete
  6. Tíminn skiptir ekki öllu, það er betra að gera æfinguna eins vel og maður getur, þannig bætir maður sig mest :)

    ReplyDelete