Æfing Dagsins
Upphitun:
20 burpees
10 axlarliðkanir með stöng (færa stöng fram og aftur yfir búk)
15 Hnébeygjur með stöng yfir höfuð (20kg/10kg)
10 framstig (báðir fætur)
WOD Á tíma:
21-18-15
Ketilbjöllu sveifla (24kg/16kg)
Hné í olnboga (knees to elbow
Tvöfalt sipp ef þið ráðið ekki við tvöfalt sipp þá Tuck Jumps
Myndband Tuck Jump
http://www.metacafe.com/watch/1957021/sarasota_fl_personal_trainer_plyometric_tuck_jump/
Skrá tímann á spjallið!
Myndband af Dominic LaCasse að að sýna styrk í stöðugleika þjálfun
http://www.youtube.com/watch?v=wb2k5_ftaE0&feature=player_embedded#
Athugið ef þið skiljið ekki æfingu þá skoða myndbönd á www.CrossFit.com
Kv Þjálfarar
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Hæ, hæ
ReplyDeleteÉg var 7,55 mín.
gerði Tuck jump í staðin fyrir tvöfalt sipp.
bæjó:)
4:36 en ég gerði samt ekki alveg hundraðprósent knees to elbows :/
ReplyDeleteég var 10:23 takk fyrir. Gerði tvöfallt sipp en þarf að hoppa á milli og er alltaf að flækja bandið, svo það tekur smá stund að sippa svona mörg tvöföld og lélegur tími þess vegna
ReplyDeleteKv. Alma
Stillti víst klukkuna ekki, misfórst eitthvað á símanum :/ um 5 mín held ég. Svakaleg æfing á morgun mæta í morgun tímann!
ReplyDeletejá sæll djöfull er ég lélegur en ég var 11:45 með tuck jumps. Usss usss ekki vert að segja frá
ReplyDeleteTíminn skiptir ekki öllu, það er betra að gera æfinguna eins vel og maður getur, þannig bætir maður sig mest :)
ReplyDelete