Þriðjudagur 8. desember

Fjölbreyttni í fyrirrúmi - CROSSFIT!

Æfing Dagsins

Nú tökum við á því! Bjóðum upp á í fyrsta sinn hjá CrossFit Akureyri æfinginuna "Fran"

21-15-9 endurtekningar á tíma af:

Thrusters (43kg/30kg)

Upphífingar

"Fran" ein af allra erfiðustu CrossFit "benchmark" æfingunum!




Skráið tímann og þyngd á spjallið!

Kv Þjálfarar

12 comments:

  1. sæll!! svakalegur tími a þessum félaga!!!

    ReplyDelete
  2. 5:57 rx (20 sek frá besta tíma) Djö!

    ReplyDelete
  3. ég var 7 mínútur, var með 27 kíló í fyrstu umferð en létti svo í 25 (en það var bara af því að einhver annar var búin að breyta lóðunum og þau voru ekki klár)

    ReplyDelete
  4. 8:32 með 42 kg, en gerði samt upphíf í teygju

    ReplyDelete
  5. 5:40 með 24,5 kg og í bláu teygjunni. Djöfull eru þið góðar Alma og Bryndís bara venjulegar upphífingar ;)

    ReplyDelete
  6. Kv Brynjar þjálfariDecember 8, 2009 at 4:53 AM

    Muna að setja rx fyrir aftan æfinguna ef þið tókuð æfinguna eins og hún stendur á síðunni. Ef þið tókuð léttari þyngd og notuðuð teygju eða hopp upphífingar þá taka það fram :)

    ReplyDelete
  7. Hvað er þetta Elma, alltaf sömu leiðindin í þér!!!!!
    Alma

    ReplyDelete
  8. Hey Binni hvaða óþarfa athugasemdir eru þetta!! þetta leit svo vel út svona á eftir þér, hehe common!!! en ókey skal viðurkenna það að ég notaði bláu teygjuna!!

    ReplyDelete
  9. 5:56 (SC) tók 37kg og grænu teigjuna (sé eftir að hafa ekki farið í bláu) þokkalega sáttur bætti mig töluvert síðan á grunnnámskeiðinu :)

    ReplyDelete
  10. 7:10 - tók grænu teygjuna og 17 kg.

    ReplyDelete
  11. 6:15 rx (fyrsta skipti sem ég geri þessa æfingu)

    ReplyDelete