Mánudagur 7. desember

Æfing Dagsins

Á tíma:

Hlaupa 5 km

Svo

5 x 15 vasahníf með 60 sek hvíld á milli setta

http://www.youtube.com/watch?v=Szyy3-K_Yz8


Ath! halda kvið og bak stöðugum í vasahnífnum


Skrá tímann á hlaupinu á spjallið!

Fyrir neðan er linkur þar sem stofnandi CrossFit lýsir því hvað sé "fitness"

http://library.crossfit.com/free/pdf/CFJ-trial.pdf


Kv Brynjar og Elma Crossfit Þjálfarar

5 comments: