Laugardagur 19. desember

Æfing Dagsins

Danny

Eins marga hringi og mögulegt er á 20 mín af:

30x Pallahopp (50cm)

20x Push Press (52kg/30kg)

30x Upphífingar

Skráið fjölda hringja á spjallið :)

Kv Brynjar og Elma

4 comments:

  1. Var ekki í mínu besta formi í dag. Tók upphífingar í teygju og 22 kg á stönginni, var mjög lengi að gera pallahoppin og náði 5 hringjum.

    ReplyDelete
  2. Tók 27 kg, bláu teygjuna og stóra kassann. Átti bara upphýfingarnar eftir í fjórða hringnum.

    ReplyDelete
  3. Ég kláraði 3hringi og pallahoppin í fjórða tók 37 kg nema í síðasta hring tók þá 42kg sá þá að ég hefði átt að taka 42 kílóin

    ReplyDelete
  4. Ég tók 3 og 2/3, átti eftir upphífingar í fjórða. En var í gráu teygjuna, 27 kíló og stóra pallinn.
    Alma

    ReplyDelete