Mánudagur 28. desember

Æfing dagsins

"Lumberjack 20"

Á tíma

20 Réttstöðulyftur 125/85 kg
400m hlaup
20 KB´s sveiflur 32/24 kg
400m hlaup
20 OHS 52/38 kg
400m hlaup
20 Burpees
400m hlaup
20 Upphífingar Bringa í stöng
400m hlaup
20 Pallahopp 60 cm
400m hlaup
20 Squat Clean m/handlóð 20/15 kg
400m hlaup

Skráið tímann á spjallið og góða skemmtun!

Munið að það er mikilvægt að skala þyngdir ef þið teljið ykkur ekki ráða við þyngdirnar sem eru skráðar.

Kv Brynjar og Elma

9 comments:

  1. http://www.ælajólamat.is

    ReplyDelete
  2. hehe þetta verður stuð :)

    ReplyDelete
  3. er þá ekki planið að mæta 6.10 á morgun?

    ReplyDelete
  4. Hljóp tæpa 4 km úti í upphitun

    38.08 min held að maginn hafi einfaldlega ekki höndlað þetta mikið hraðar :/
    en já réttstaðan var 97 kg, KB's var 24 kg (ekki til þyngri) Overhead squat var 47 kg, upphif í Bláu teyjunni, og squat clean var bara 20 kg.

    ReplyDelete
  5. ég var 35 mínútur. Í réttstöðu var ég með 60, kb. 16, OHS 30, upph, gerði ég í tækinu og squatclean var ég með 20kg.
    Alma

    ReplyDelete
  6. Geggjuð þessi æfing ég var 39:40 að klára þetta...

    ReplyDelete
  7. Ég var ca 32 mín. Fann alveg fyrir hreindýrajólasteikinni í fyrstu sprettunum og 7undi hlaupaspretturinn frekar erfiður. Tók 50 kg í réttstöðu, KB 24 kg, OHS með 25 kg og gat engan vegin fundið jafnvægið! Upphífingar í bláu teyjunni, Squat Clean 10 með 25 kg og 10 með 35 kg stöng, kann ekki að gera með handlóðum.

    ReplyDelete
  8. Góð æfing...........ánægð með hörkuna í ykkur í morgun :) ég var með 67 kg í réttstöðunni, 24 í k.b, 27 kg í o.h.s, upph í bláu og 12 kg í hvorri í sq.clean :) var eitthvað í kringum 38 með smá pásum til að hjálpa :)

    ReplyDelete
  9. Prufaði crossfit í fyrsta skipti og ákvað að gera það í dag eftir 14 daga pásu!
    Var 51 mín og hélt ég myndi deyja... :)
    83,5 kg í réttstöðu,
    15kg handlóð í kb swing(ekki til Kb)
    20kg í ohs,
    upphífingar - notaði hnébeygjustöng, gleymdi teygju og tók líka 20 niðurtog á móti...
    sq.clean = 12,5kg
    Þurfti að taka 2 spretti á stigavél, því það er bara 1 bretti á Esk og það var upptekið ...

    ReplyDelete