Æfing Dagsins
Snara (snatch) 3-3-3-2-2-2-1-1-1 reps
Skrá þyngdir á spjallið.
Mikilvægt að hita mjög vel upp áður en þið hámarkið!
Athugið að fyrsta janúar byrjar 100 daga Burpee áskorun hjá CrossFit Akureyri, við ætlum sem sagt að taka eina Burpee þann fyrsta janúar og bæta svo við einni Burpee á hverjum degi þangað til við erum búinn með 100 fyrstu daga ársins. Skora á alla að taka þátt. Ef þið ætlið að taka þátt þá skráið þið ykkur í CrossFit Burpee áskorunina þann fyrsta janúar á síðunni:)
Kv Brynjar og Elma
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
tók fyrstu 3 settinn með 42 kg tók svo næstu 3 með 47 og tok 50 í siðustu 2 en í 3 failaði ég og sagði þetta bara gott í dag :/
ReplyDelete