Þriðjudagur 15. desember

“We are what we repeatedly do" CROSSFIT!
Æfing Dagsins

Nú tökum við Björninnn "the Bear"

Fimm umferðir af sjö endurtekningum af
Power Clean
Hnébeygja að framan
Push Press
Hnébeygja að aftan
Push Press


Karlar 30-40 kg og Konur 20-30 kg.

Má ekki leggja stöngina niður á milli endurtekninga en má taka pásur á milli umferða, eins langar og þörf er á. Ein endurtekning "rep" er þegar búið er að gera allar þessar æfingar hver af annarri eins og sést í myndbandinu.



Skrá þyngd á spjallið

Kv Brynjar og Elma

7 comments:

  1. Þetta var rusaleg æfing...tók 27 kíló
    kv. Alma

    ReplyDelete
  2. 1. 27kg 2. 37kg. 3. 42kg 4. 42kg

    ReplyDelete
  3. nei biddu milli vantar 1 round þarna á milli. það var 37 kg líka. tók eftir.
    skemmtileg æfing :D

    ReplyDelete
  4. tók 37kg prufaði svo 42 eftir æfinguna hefði átt að taka 42

    ReplyDelete
  5. byrjaði á 27kg svo 37kg

    ReplyDelete