CrossFit Akureyri - þar sem þjálfun er íþrótt!
Vel tekið á því í morgun
Æfing dagsins
Eins marga hringi og mögulegt er á 20 mín af:
12 x Thrusters 30/20 kg
12 x Pallahopp 50 cm
12 x Ketilbjölluveiflur 24/16 kg
6 x Burpees
Skrá fjölda hringja á spjallið!
Burpee áskorun dagur 21!
Heimaverkefni
400 m hlaup 30 armb og 30 kviðæfingar,
800 m hlaup 20 armb og 20 kviðæfingar
1200 m hlaup og 10 armb og 10 kviðæfingar
Kv Brynjar og Elma
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Ég svaf yfir mig.....er bjráluð, hefði viljað taka þessa æfingu í tíma með ykkur!!!
ReplyDeleteÉg er alls ekki viss en held 7,5 hringir. Held reyndar að ég hafi gleymt burpees einu sinni þannig að 7 er réttara.
ReplyDeleteVar með 17,5kg. í Thruster og 12kg. í kb (klikkaði á þyngdinni í kb, sé að ég hefði átt að taka 16kg).
Annars verð ég að passa upp á þyngdir næstu tímana, komin með álagseinkenni sem ég neyðist til að taka tillit til ;0(
Er hinsvegar býsna góð eftir þennan tíma - hörku góður tími !!!
Er heldur ekki viss en held að þetta hafi verið 5 og 1/2 hringur rx.
ReplyDeleteer frekar þreyttur sko. :S
5 og hálfur RX
ReplyDeleteByrjaði á kb-sveiflum og svo burpees, náði 7 hringjum og kb-sveiflum og burpees. RX :) Var vel þreytt eftir þetta !
ReplyDelete7 hringir og var komin með 9 stk thrusters í byrjun 8unda RX :)
ReplyDeleteDrulluerfið æfing....